사용자 환경을 개선하기 위해 이 웹 사이트의 쿠키 및 기타 기술을 사용합니다.
이 페이지의 링크를 클릭하면 당사의 개인 정보 보호 정책쿠키 정책에 동의하는 것입니다.
동의함 더 알아보기

Snorri 정보

스 노리 스툴 루손 박물관; 정치가이자 시인

Welcome to Reykholt, home of Snorri Sturluson

This guide published by Snorrastofa provides information about Reykholt and hopefully adds to visitors´ experience and enjoyment when walking around the main sites. You will also find information about the services offered here.

Visitors have the option of walking around Reykhot with the voice of Guðmundur Ingi Þorvaldsson guiding them around and leading them through the history and culture of the place. You can also see a bird´s eye view map and get to know each site with the help of images and text.

Here you can also find information about nearby nature highlights, services and restaurants in the area, accommodation, public transport, weather and activities.

A visit to Reykholt provides a unique insight into the history of Iceland as well as offering charming surroundings for walks and spending time in the tranquil great outdoors.

Options:

Snorrastofa provides the indoor and outdoor guides at the visitors´reception on the ground floor of Reykholt´s Church – Snorrastofa. The entrance is by the lower car park.

The outdoor guide is downloaded onto the visitor´s device and can be used without an internet connection. With the aid of GPS technology, information about each site switches on as you get to it.

The indoor guide is included in the entrance fee for the exhibition Snorri Sturluson and his Time. The exhibition is available in Icelandic, English, Norwegian, German and French and an audio guide for the exhibition is available in Icelandic and English.

* * * ÍSLENSKA / ICELANDIC * * *

Verið velkomin í Reykholt, stað Snorra Sturlusonar

Snorrastofa gefur út þessa leiðsögn, sem veitir fróðleik um staðinn og eykur ánægju og upplifun gesta er þeir ganga um helstu viðkomustaði hans. Þar má einnig kynna sér þá þjónustu sem gestum staðarins stendur til boða.

Með leiðsögninni býðst gestum að ganga um staðinn þar sem Guðmundur Ingi Þorvaldsson leiðir þá í gegnum sögu hans og menningu. Gestir geta jafnframt kynnt sér yfirlitskort og hvern viðkomustað fyrir sig með hjálp mynda og texta.

Hér eru einnig aðgengilegar upplýsingar um náttúruperlur í nágrenninu, veitingar og þjónustu, gistimöguleika, almenningssamgöngur, veðurskilyrði og afþreyingu.

Heimsókn í Reykholt veitir gestum margvíslega innsýn í Íslandssöguna og veitir möguleika til heillandi útveru, gönguferða og friðsældar.

Við vonum að gestir eigi ánægjulega dvöl í Reykholti og snúi þangað gjarnan aftur.

Möguleikar:

Snorrastofa veitir inni- og útileiðsögn í gestamóttöku sinni á jarðhæð Reykholtskirkju-Snorrastofu. Inngangur er við neðra bílaplan.

Efni útileiðsagnarinnar er hlaðið niður í tæki gestanna og nýtist án þess að vera í netsambandi. Með hjálp GPS-tækninnar vakna upplýsingar um hvern viðkomustað þegar honum er náð.

Innileiðsögnin felst í aðgangi að sýningu um Snorra Sturluson og samtíð hans. Sýningin er á íslensku, ensku, norsku, þýsku og frönsku auk þess sem boðið er uppá hljóðleiðsögn um sýninguna á íslensku og ensku.

최신 버전 2.0.1의 새로운 기능

Last updated on Mar 10, 2021

Changes to front page menu and minor bugfixes

번역 로드 중...

추가 앱 정보

최신 버전

Snorri 업데이트 요청 2.0.1

업로드한 사람

แท็ค หงษ์

필요한 Android 버전

Android 4.1+

Available on

Google Play에서 Snorri 얻기

카테고리

무료 교육 앱

더 보기

Snorri 스크린 샷

언어
APKPure를 구독하십시오
최고의 Android 게임 및 앱의 초기 릴리스, 뉴스 및 가이드에 액세스하는 첫 번째 사람이 되십시오.
고맙지 만 사양 할게
가입하기
성공적으로 구독!
당신은 이제 APKPure에 가입되었습니다.
APKPure를 구독하십시오
최고의 Android 게임 및 앱의 초기 릴리스, 뉴스 및 가이드에 액세스하는 첫 번째 사람이 되십시오.
고맙지 만 사양 할게
가입하기
성공!
당신은 이제 우리의 뉴스 레터를 구독하고 있습니다.